Lýðheilsugöngur Ferðafélags Svarfdæla - Frá Húsabakka og yfir göngubrú í Hánefsstaðareit

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Svarfdæla - Frá Húsabakka og yfir göngubrú í Hánefsstaðareit

Ferðafélag Svarfdæla stendur fyrir lýðheilsugöngum alla miðvikudaga í september. 

06. sept. kl. 18:00 – Fótalaug Bakkabræðra ofan við Sundskála Svarfdæla.
13. sept. kl. 18:00 – Brúnklukkutjörn (Brunnklukkutjörn) á Upsadal.
20. sept. kl. 18:00 – Frá Húsabakka yfir göngubrúna í Hánefsstaðareit.
27. sept. kl. 20:00 – Stjörnuskoðun. Nánar þegar nær dregur.

Mæting er á bílastæði norðan Dalvíkurkirkju, þaðan sem ekið verður á upphafsstað göngu. Göngustjóri verður Kristján Hjartarson.

Allar ferðirnar ættu að henta vel fyrir börn svo nú er tækifærið til að að gera gönguferðir að fjölskyldusamveru.

Frekari upplýsingar eru á vef Ferðafélags Íslands þar sem hægt er að skrá þáttöku sína og mögulega vinna eitt og annað til útivistar þegar dregið verður úr pottinum. Sjá http://lydheilsa.fi.is/