Gönguferð að Hrísatjörn (1 skór)

Gönguferð að Hrísatjörn (1 skór)

5. júní, kl. 17:15 frá Olís, Dalvík. Fyrsta miðvikudagsganga sumarsins. Gengið eftir stikaðri leið að fuglaskoðunarhúsi við Hrísatjörn. Víða á leiðinni eru upplýsingaskilti um fugla og gróður. 2-3 klst.

Ferðafélag Svarfdæla
Fésbók: Ferðafélag Svarfdæla
Netfang: ferdafelagsvarf@gmail.com
Sími formanns: 898 5524