Ganga - Víkurdalur milli Sauðaneshnjúka (2 skór)

Ganga - Víkurdalur milli Sauðaneshnjúka (2 skór)

17. júlí, kl 17:15 á einkabílumfrá Dalvíkurkirkju. Ekið að Sauðanesi á Upsaströnd. Gengið þaðan upp í hlíðina meðfram Víkurlæk upp í dalverpið Víkurdal sem er í um 300 m hæð yfir sjó. 2-3 klst.

Ferðafélag Svarfdæla
Fésbók: Ferðafélag Svarfdæla
Netfang: ferdafelagsvarf@gmail.com
Sími formanns: 898 5524