Foreldramorgunn með Rökstólum

Foreldramorgunn með Rökstólum

Tilvalið fyrir alla foreldra og fagaðlila sem koma að barnauppeldi.  Þátttakendur geta búist við að efla samskiptafærni sína, læra lausnir sem hennta mismunandi fjölskyldum og átta sig á því hvernig þeir geta notið foreldrahlutverksins til hins ítrasta.

Samverustundin er í höndum Lenku og má meðal annars já viðtal við hana sem birtist á sjónvarpsstöðinni N4 um starfið hér: https://www.youtube.com/watch?v=qO0Gahfwy0I

Og frekari upplýsingar er m.a. að finna á heimasíðu þeirra: https://rokstolar2.webnode.com/about-us/

 

Samverustundin fer fram í barnahorni Bókasafns Dalvíkurbyggðar, börn eru að sjálfsögðu velkomin með foreldrum sínum og allir sem gætu haft áhuga á málefninu. Hlökkum til að sjá sem flesta!