Foreldramorgunn með Rökstólum

Foreldramorgunn með Rökstólum

 

Rökstólar Samvinnumiðstöð býður upp á námskeið fyrir alla foreldra og fagaðila sem koma að barnauppeldi.

Að þessu sinni verður þátttakendum m.a. boðið að prófa á eigin skinni uppbyggilegar og valdeflandi aðferðir við úrlausn ágreinings.

Lenka tengir saman aðferðir og hugmyndafræði sem hún telur leiða af sér persónulegan ávinning í formi sjálfsþekkingar.

 

Af hverju að mæta og við hverju má búast?

  •   Fá stuðning við að efla samskiptafærni sína.
  •   Fá aðstoð við að finna lausnir sem virka fyrir þig og þitt fjölskyldukerfi.
  •   Finna leiðir til að sinna foreldrahlutverkinu á hátt sem fullnægir þér og skapar vellíðan.
  •   ...og svo bara gaman!

 

Frekari upplýsingar má lesa um Lenku, bakgrunn hennar og námskeiðin sem hún hefur haldið, hér að neðan:

Lenka (the founder of Rökstólar) has been working as an educator for more than 15 years now and became a mother in 2012.

Since then, she’s been figuring out efficient path on how to combine motherhood and working life in a fulfilling way.

Being very aware of the challenges and ups and downs that parenthood brings, Lenka decided to design an empowering course model that would support all those involved in upbringing, while helping them stay authentic.

For the last 10 years, she´s been  successfully piloting innovative educational approaches and designing learning experiences as well as learning spaces that answer the needs of 21st century and secure WELL BEING of learners and educators.

Conflict resolution, leadership, teamwork and personal growth have been some of the dominant themes in our work throughout EUROPE and south of ICELAND. Now it’s time to bring our most successful course elements together and design a tailored-made course that will serve not only parents, but also educators or those involved in children´s  upbringing. We´re looking forward to spreading our work  more locally, in the North of Iceland.

 

 

 

Samverustundin er í höndum Lenku og má meðal annars já viðtal við hana sem birtist á sjónvarpsstöðinni N4 um starfið hér: https://www.youtube.com/watch?v=qO0Gahfwy0I

Og frekari upplýsingar er m.a. að finna á heimasíðu þeirra: https://rokstolar2.webnode.com/about-us/

 

Samverustundin fer fram í barnahorni Bókasafns Dalvíkurbyggðar, börn eru að sjálfsögðu velkomin með foreldrum sínum og allir sem gætu haft áhuga á málefninu. Hlökkum til að sjá sem flesta!