Allra veðra von


ALLRA VEÐRA VON
- nýsirkussýning fyrir fólk á öllum aldri, utandyra um allt land í sumar!
 
Hringleikur sýnir ALLRA VEÐRA VON á grasblettinum við Menningarhúsið Berg á Dalvík þann 23. júlí kl. 20:00 (með fyrirvara um breytingu á tímasetningu).
Akróbatík, áhætta, grín og glens, ljóðrænar myndir og loftfimleikar flétta saman sögur af mönnum og veðri.
Við hvetjum alla til að bóka fyrirfram, enda gerir það okkur kleyft að upplýsa miðahafa ef aðstæður krefjast þess.
 
Miðasala og nánari upplýsingar:
https://tix.is/is/event/11407/allra-ve-ra-von/
Sýningin hefur fengið frábærar viðtökur áhorfanda á öllum aldri, auk þess að hljóta Grímuverðlaunin 2021 fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins!
Sýningin er styrkt af Sóknaráætlun Norðurlands eystra og unnin í samstarfi við Menningarhúsið Berg og Menningarsjóð Dalvíkurbyggðar.
 
//
Whatever the Weather
- a new circus show for people of all ages, outdoors all around Iceland this summer!
Hringleikur performs Whatever the Weather in the camps site by Menningarhúsið Berg in Dalvík on July 23 at 20:00.
Acrobatics, aerials, humor, risk and poetic images weave together stories of people and the weather.
We encourage everyone to book tickets in advance, as it allows us to contact the ticket holder in case needed.
Ticket sales and more information:
https://tix.is/is/event/11407/allra-ve-ra-von/
The show has been praised by audiences of all ages and received Gríman - the Icelandic Performing Arts Awards for dance and stage movements of the year!
The project is supported by Sóknaráætlun Norðurlands eystra and done in cooperation with Berg Cultural house and Dalvíkurbyggð.