Menningarráð

82. fundur 13. nóvember 2020 kl. 09:00 - 10:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fundinn: Björk Hólm Þorsteinsdóttir forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs.

1.Tillögur menningarfulltrúa landshlutanna að aðgerðum á sviði menningar og lista innan stefnumótandi byggðaáætlunar 2018-2024

Málsnúmer 202011045Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar tillögur menningarfulltrúa landshlutanna að aðgerðum á sviði menningar og lista innan stefnumótandi byggðaáætlunar 2018-2024 - 202011045
Lagt fram til kynningar.

2.Þróunarvinna fyrir Menningarhúsið Berg

3.Endurskoðun á Menningarstefnu

Málsnúmer 201909050Vakta málsnúmer

Menningarráð hélt áfram umræðu um endurskoðun á Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar
Menningarráð ætlar að hafa vinnufund vegna endurskoðunar á Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar fljótlega í janúar 2021.

4.Fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05

Málsnúmer 202001081Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05.
Lagt fram til kynningar.

5.Viðbrögð safna við Covid - 19

Málsnúmer 202005071Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir forstöðumaður safna og framkvæmdastjóri í Menningarhúsi fór yfir viðbrögð safna vegna Covid - 19.
Lagt fram til kynningar. Menningarráð þakkar Björk Hólm fyrir yfirferð á viðbrögðum safna vegna COVID - 19.

6.Styrkir úr menningarsjóði á Covid - 19 tímum

Málsnúmer 202011060Vakta málsnúmer

Menningarráð tók umræðu um styrki úr menningarsjóði á Covid - 19 tímum.
Menningarráð fór yfir reglur Menningarjóðs Dalvíkurbyggðar í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs