Tillögur menningarfulltrúa landshlutanna að aðgerðum á sviði menningar og lista innan stefnumótandi byggðaáætlunar 2018-2024

Málsnúmer 202011045

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 124. fundur - 10.11.2020

Lagðar fram til kynningar tillögur menningarfulltrúa landshlutanna að aðgerðum á sviði menningar og lista innan stefnumótandi byggðaáætlunar 2018-2024 - 202011045

Menningarráð - 82. fundur - 13.11.2020

Lagðar fram til kynningar tillögur menningarfulltrúa landshlutanna að aðgerðum á sviði menningar og lista innan stefnumótandi byggðaáætlunar 2018-2024 - 202011045
Lagt fram til kynningar.