Styrkir úr menningarsjóði á Covid - 19 tímum

Málsnúmer 202011060

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 82. fundur - 13.11.2020

Menningarráð tók umræðu um styrki úr menningarsjóði á Covid - 19 tímum.
Menningarráð fór yfir reglur Menningarjóðs Dalvíkurbyggðar í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.