Forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu

Málsnúmer 202304030

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 9. fundur - 12.04.2023

Til umræðu forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð.
Skipulagsráð fór yfir forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 358. fundur - 25.04.2023

Á 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023 var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð. Niðurstaða:Skipulagsráð fór yfir forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu.

Byggðaráð - 1087. fundur - 09.11.2023

á 358. fundi sveitarstjórnar þann 25. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023 var eftirfarandi bókað: "Til umræðu forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð. Niðurstaða:Skipulagsráð fór yfir forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. "

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi með ofangreindur forgangslisti vegna ársins 2023.
Frestað til næsta fundar.

Byggðaráð - 1088. fundur - 16.11.2023

Á 1087. fundi byggðaráðs þann 9. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 358. fundi sveitarstjórnar þann 25. apríl sl. var eftirfarandi bókað: "Á 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023 var eftirfarandi bókað: "Til umræðu forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð. Niðurstaða:Skipulagsráð fór yfir forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi með ofangreindur forgangslisti vegna ársins 2023.Niðurstaða:Frestað til næsta fundar."

Á fundinum voru gerðar nokkrar breytingar á listanum.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa forgangslistanum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar með áorðnum breytingum.

Sveitarstjórn - 363. fundur - 28.11.2023

Á 1088. fundi byggðaráðs þann 16. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1087. fundi byggðaráðs þann 9. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Á 358. fundi sveitarstjórnar þann 25. apríl sl. var eftirfarandi bókað: "Á 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023 var eftirfarandi bókað: "Til umræðu forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð. Niðurstaða:Skipulagsráð fór yfir forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og forgangslista fyrir fyrirhugaða deiliskipulagsvinnu í sveitarfélaginu. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi með ofangreindur forgangslisti vegna ársins 2023.Niðurstaða:Frestað til næsta fundar." Á fundinum voru gerðar nokkrar breytingar á listanum. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa forgangslistanum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar með áorðnum breytingum."
Til máls tók:

Freyr Antonsson, sem leggur til að eftirfarandi uppfærður listi verði staðfestur:

Svæði:




Miðbæjarskipulag, er í vinnslu.


Íbúðahverfi ofan Böggvisbrautar, er í vinnslu.
Íbúðahverfi sunnan Dalvíkur, er í vinnslu.


Íbúðasvæði Árskógssandi, er í vinnslu.
Deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi breyting, er í vinnslu.


Athafnasvæði við Sandskeið, forgangur 1.
Hesthúsasvæði Ytra-Holti, forgangur 1.

Hafnarsvæði Árskógssandi, forgangur 1.
Hafnarsvæði Dalvík, breyting. forgangur 1.
Skóla- og tjaldsvæði, Dalvík, forgangur 2.
Iðnaðarsvæði Hrísamóum. forgangur 3.
Laugarhlíð, Svarfaðardal, forgangur 3.

Gert er ráð fyrir að deiliskipulag sem merkt er í forgangi 1 verði unnin 2024.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan forgangslista fyrir deiliskipulagsvinnu eins og hann liggur fyrir.

Skipulagsráð - 17. fundur - 14.02.2024

Á fundi sveitarstjórnar þann 28. nóvember sl. var staðfestur forgangslisti yfir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð.
Samkvæmt listanum eru eftirfarandi svæði í fyrsta forgangi varðandi skipulagsvinnu:
- Athafnasvæði við Sandskeið
- Hesthúsasvæði Ytra-Holti
- Hafnarsvæði Árskógssandi
- Hafnarsvæði á Dalvík
Skipulagsráð leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki að hafin verði vinna við deiliskipulagsgerð í samræmi við forgangsröðun.
Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að hefja samtal við hagsmunaaðila á þessum svæðum.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.

Sveitarstjórn - 366. fundur - 20.02.2024

Á 17. fundi skipulagsráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað.
"Á fundi sveitarstjórnar þann 28. nóvember sl. var staðfestur forgangslisti yfir deiliskipulagsvinnu í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt listanum eru eftirfarandi svæði í fyrsta forgangi varðandi skipulagsvinnu: - Athafnasvæði við Sandskeið - Hesthúsasvæði Ytra-Holti - Hafnarsvæði Árskógssandi - Hafnarsvæði á Dalvík Niðurstaða:Skipulagsráð leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki að hafin verði vinna við deiliskipulagsgerð í samræmi við forgangsröðun. Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að hefja samtal við hagsmunaaðila á þessum svæðum. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu skipulagsráðs um að hafin verði vinna við deiliskipulagsgerð í samræmi við forgangsröð.

Skipulagsráð - 23. fundur - 07.08.2024

Lagður fram til umræðu listi yfir forgangsverkefni í deiliskipulagsgerð fyrir Dalvíkurbyggð sem samþykktur var á fundi sveitarstjórnar í nóvember sl.
Skipulagsráð leggur til við sveitarstjórn að vinna við deiliskipulagsgerð fyrir eftirfarandi svæði verði sett á forgangslista fyrir deiliskipulagsgerð:

- Verslunar- og þjónustusvæði 406-V.
- Útivistarsvæði frá Hrísahöfða að Böggvisstaðasandi.
- Ahafnasvæði 812-A við Melbrún.
- Skólasvæði við Árskóg.
- Útsýnisstaður í Múla við Mígindisfoss.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Byggðaráð - 1116. fundur - 15.08.2024

Á 23. fundi skipulagsráðs þann 7. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Lagður fram til umræðu listi yfir forgangsverkefni í deiliskipulagsgerð fyrir Dalvíkurbyggð sem samþykktur var á fundi sveitarstjórnar í nóvember sl. Niðurstaða:Skipulagsráð leggur til við sveitarstjórn að vinna við deiliskipulagsgerð fyrir eftirfarandi svæði verði sett á forgangslista fyrir deiliskipulagsgerð: - Verslunar- og þjónustusvæði 406-V. - Útivistarsvæði frá Hrísahöfða að Böggvisstaðasandi. - Ahafnasvæði 812-A við Melbrún. - Skólasvæði við Árskóg. - Útsýnisstaður í Múla við Mígindisfoss. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Byggðaráð samþykkir með 3 atkvæðum ofangreinda viðbót við forgangslista með því skilyrði að verkefnin séu innan fjárhagsheimilda hverju sinni.

Skipulagsráð - 28. fundur - 13.11.2024

Lagður fram til umræðu listi yfir deiliskipulagsverkefni sem samþykkt hefur verið að setja í forgang árin 2024-2025.
Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að semja við skipulagsráðgjafa um framgang verkefna á forgangslista. Skipulagsráð óskar eftir forsendum frá fagráðum sveitarfélagsins fyrir vinnu við einstök skipulagsverkefni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.