Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2019

Málsnúmer 201901088

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 82. fundur - 06.02.2019

Fyrir fundinum lá fundargerð 409. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var föstudaginn 18. janúar 2019 kl. 11:00. Fundurinn var haldinn var í Hlaðbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 84. fundur - 03.04.2019

Fyrir fundinum lá fundargerð 410. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var föstudaginn 15. febrúar 2019 kl. 9:00. um var að ræða símafund í Allsherjarbúð, Borgartúni 30 Reykjavík.

Einnig lá fyrir fundinum fundargerð 411. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, sem haldinn var föstudaginn 22. mars kl. 11:00 í Allsherjarbúð, Borgartúni 30 Reykjavík.
Fundargerðirnar voru lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 85. fundur - 08.05.2019

Fyrir fundinum lá fundargerð 412. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 13:00. Fundurinn var haldinn í Hlaðbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík. Um símafund var að ræða.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 86. fundur - 05.06.2019

Fyrir fundinum lá fundargerð 413. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var föstudaginn 15. maí 2019 kl. 17:00. Fundurinn var haldinn á Fosshótel, Patreksfirði.
Í 5. dagskrárlið fundargerðarinnar er fjallað um skýrslu um aðgerðaráætlun um orkuskipti í íslenskum höfnum - 1703001HA. Hún var send með fundargerðinni og er hér fylgiskjal undir þessum dagskrárlið.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 87. fundur - 11.09.2019

Fundargerð 414. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Miðvikudaginn 28.08.2019,kl.11:00 kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Hlaðbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.

Með fundargerðinni fylgdu til kynningar:
- Samantekt af 1. fundi samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambands Íslands.

- Leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa
Lögð fram til kynningar

Veitu- og hafnaráð - 90. fundur - 06.11.2019

Fundargerð 415. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Fimmtudaginn 26.09.2019, kl.17:00 kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Allsherjarbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.


Fundargerð 416. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Föstudaginn 18.10.2019,kl.13:30 kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Finnsbúð í Þorlákshöfn

Með fundargerðinni fylgdu til kynningar:
- Samantekt af 2. fundi samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambands Íslands.

Lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 91. fundur - 04.12.2019

Fundargerð 417. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Mánudaginn 18. nóvember 2019, kl. 11:30 kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Virkisbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.

Einnig fylgdu fundargerðinni eftirtalin fylgiskjöl:

1. Tillaga til þingsályktunar, um gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi.

2. Áskorun um að endurskoða ákvæði hafnalaga nr. 61/2003 vegna fiskeldis.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 92. fundur - 22.01.2020

Fundargerð 418. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
föstudaginn 6. desember 2019, kl. 12:30 kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Hlaðbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.

Einnig fylgdi fundargerðinni eftirtalið fylgiskjal til kynningar:

1. Stefnu Vegagerðarinnar fyrir árin 2020-2025.
Lagt fram til kynningar.