Fundargerðir 2017

Málsnúmer 201702027

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 58. fundur - 08.02.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 391. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 23. janúar sl. Um símafund var að ræða en hann var haldinn í Allsherjarbúð að Borgartúni 30 í Reykjavík.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 59. fundur - 01.03.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 392. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 17. febrúar sl. í Allsherjarbúð að Borgartúni 30 í Reykjavík.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 61. fundur - 26.04.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 393. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 27. mars sl. í Virkisbúð að Borgartúni 30 í Reykjavík.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 62. fundur - 12.05.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 394. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 28. apríl sl.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 63. fundur - 14.06.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 395. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 23. maí sl.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 67. fundur - 11.10.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 20. september sl.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 69. fundur - 09.11.2017

Fyrir fundinum lá fundargerð 398. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 25. október sl. Í viðhengi með rafpósingum var hluti úr skýrslu Samtaka Iðnaðarins þar sem fjallað er um ástand hafna. Fram kom að skýrsluna í heild má finna á vefsíðu Samtaka iðnaðarins.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 71. fundur - 17.01.2018

Fyrir fundinum lá fundargerð 399. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 1. desember 2017.

Sviðstjóri vill vekja athyli á 13. lið fundargerðarinnar þar sem fjallað er um sorpmál í höfnum en þar segir: "Rætt var um stöðu sorpmála í höfnum landsins. Formaður sagði frá vinnu sem er í gangi við að útbúa fyrirmynd sem hafnir geta sett inn í sínar gjaldskrár. Í þeirri fyrirmynd eru þó engar tölur þar sem það er ákvörðun hverrar hafnar að ákvarða gjaldskrá sína."
Lögð fram til kynningar.