Veitu- og hafnaráð

69. fundur 09. nóvember 2017 kl. 16:00 - 17:15 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdimar Bragason formaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
  • Hólmfríður Guðrún Skúladóttir aðalmaður
  • Daði Valdimarsson varamaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs
Dagskrá
Gunnar Aðalbjörnsson boðaði forföll og varamaður hans er Daði Valdimarsson.

1.Fundargerðir 2017

Málsnúmer 201702027Vakta málsnúmer

Fyrir fundinum lá fundargerð 398. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 25. október sl. Í viðhengi með rafpósingum var hluti úr skýrslu Samtaka Iðnaðarins þar sem fjallað er um ástand hafna. Fram kom að skýrsluna í heild má finna á vefsíðu Samtaka iðnaðarins.
Lagt fram til kynningar.
Ásdís Jónasdóttir vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis.

2.Dalvíkurhöfn:Fyllingu við Austurgarð verðkönnun.

Málsnúmer 201711035Vakta málsnúmer

Vegna erfiðleika með dýptkun, en það efni sem upp kom átti að nota til landfyllingar, var ákveðið að fara í verðkönnun á milli verktaka til þess að ljúka þeim verkþætti sem lítur að landfyllingu verkefnisins. Þessi leið var farin með samráði við siglingarsviði Vegagerðar ríkins. Þrjú tilboð bárust, þau voru:

Árni Helgason ehf
25.400.000 100,0%
Steypustöðin Dalvík ehf
27.600.000 108,7%
Dalverk eignarhaldsfélag ehf
31.260.000 123,1%
Dalverk eignarhaldsfélag ehf
33.760.000 132,9%
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða að gengið sé að tilboði lægstbjóðanda Árna Helgasonar ehf.

3.Veitu- og hafnaráð, skoðunarferð 2017.

Málsnúmer 201711036Vakta málsnúmer

Síðasti liðurinn var skoðunarferð þar sem framkvæmdir ársins voru skoðaðar.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Nefndarmenn
  • Valdimar Bragason formaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
  • Hólmfríður Guðrún Skúladóttir aðalmaður
  • Daði Valdimarsson varamaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs