Yfirferð og endurskoðun á erindisbréfum fagráða

Málsnúmer 201511132

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 14. fundur - 02.12.2015

Farið yfir erindisbréf atvinnumála- og kynningarráðs. Meðal annars rætt um hlutverk ráðsins og ábyrgð kjörinna fulltrúa.
Atvinnumála og kynningarráð gerir ekki breytingar á erindisbréfi ráðsins.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 272. fundur - 04.12.2015

Til yfirferðar og endurskoðunar erindisbréf umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlagt erindisbréf, en vill árétta að skipulagsmál sveitarfélagsins eru á forræði umhverfisráðs.

Landbúnaðarráð - 101. fundur - 10.12.2015

Til endurskoðunar og yfirferðar erindisbréf landbúnaðarráðs
Landbúnaðarráð gerir ekki tillögur að breytingum á erindisbréfi ráðsins.

Menningarráð - 55. fundur - 17.12.2015

Farið var yfir núgildandi erindisbréf Menningarráðs.
Afgreiðslu frestað

Ungmennaráð - 9. fundur - 27.01.2016

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Veitu- og hafnaráð - 44. fundur - 17.02.2016

Farið yfir erindisbréf veitu- og hafnaráðs. Meðal annars rætt um hlutverk ráðsins og ábyrgð kjörinna fulltrúa.
Veitu- og hafnaráð gerir ekki athugasemdir við erindisbréf ráðsins.

Menningarráð - 56. fundur - 18.02.2016

Tillaga að breytingu á 9.gr. í gildandi erindisbréfi. Ráðið samykkir erindisbréfið eins og það var lagt fyrir á fundinum.Íþrótta- og æskulýðsráð - 76. fundur - 01.03.2016

Tillaga að breytingu á 8.gr. í gildandi erindisbréfi. Ráðið samþykkir erindisbréfið eins og það var lagt fyrir á fundinum.

Fræðsluráð - 230. fundur - 10.10.2018

Á 229. fundi fræðsluráðs var erindisbréf fræðsluráðs yfirfarið og tillögur að breytingum ræddar. Með fundarboði fylgdu drög að nýju erindisbréfi.
Nýtt erindisbréf fyrir fræðsluráð Dalvíkurbyggðar samþykkt með fimm atkvæðum.