Landbúnaðarráð

101. fundur 10. desember 2015 kl. 08:15 - 09:25 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Freyr Antonsson Varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Gunnsteinn Þorgilsson Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá
Undir fyrsta lið mættu á fundinn fulltrúar landeigenda á Árskógsströnd þau Guðmundur Geir Jónsson Stærri-Árskógi og Gitta Ármansdóttir Syðri-Haga.

1.Fjallgirðingar 2015

Málsnúmer 201502062Vakta málsnúmer

Til umræðu viðhald fjallgirðinga á Árskógsströnd.
Landbúnaðarráð þakkar þeim Guðmundi Geir og Gittu fyrir gagnlega umræðu.

Ráðið felur sviðsstjóra að taka saman áætlaðar tekjur fjallskilasjóðs Árskógsdeildar fyrir næsta fund ráðsins.
Guðmundur Geir og Gitta véku af fund kl 08:50.

2.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201511112Vakta málsnúmer

Með rafpósti dags. 20. nóvember 2015 óskar Lilja Guðnadóttir eftir búfjárleyfi fyrir 6 hross.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið búfjárleyfi.

3.Yfirferð og endurskoðun á erindisbréfum fagráða

Málsnúmer 201511132Vakta málsnúmer

Til endurskoðunar og yfirferðar erindisbréf landbúnaðarráðs
Landbúnaðarráð gerir ekki tillögur að breytingum á erindisbréfi ráðsins.

4.Fundargerðir fjallskiladeilda 2015

Málsnúmer 201509159Vakta málsnúmer

Til kynningar fundargerð fjallskiladeildar Árskógsdeildar 2015.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við fundagerðina.

Fundi slitið - kl. 09:25.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Freyr Antonsson Varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Gunnsteinn Þorgilsson Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs