Menningarráð

56. fundur 18. febrúar 2016 kl. 08:30 - 10:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson Formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Styrkir úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 201602082Vakta málsnúmer

Samþykkt að setja auglýsingu um styrkveitingar Mennigarráðs í lok febrúar og var sviðsstjóra falið að ganga frá því.

2.Sjávarútvegssaga Dalvíkurbyggðar.

Málsnúmer 201510077Vakta málsnúmer

Á síðasta ári var auglýst eftir aðila til að afla gagna vegna verkefnisins og kom fram ein fyrirspurn undir lok árs 2015.Sviðsstjóra var falið að hafa samband við umræddan aðila og málið tekið fyrir aftur á næsta fundi ráðsins.

3.Ósk um kaup á Sigtúni, Grundargötu 1

Málsnúmer 201510140Vakta málsnúmer

Eins og fram hefur komið var Sigtún auglýst til sölu og kom eitt tilboð í eignina sem gengið var að. Lagt fram til kynningar.Sviðsstjóra er falið að ræða við aðila um samstarfs- og afnotasamning milli Leikfélags Dalvíkur og Bakkabræðraseturs.

4.Yfirferð og endurskoðun á erindisbréfum fagráða

Málsnúmer 201511132Vakta málsnúmer

Tillaga að breytingu á 9.gr. í gildandi erindisbréfi. Ráðið samykkir erindisbréfið eins og það var lagt fyrir á fundinum.Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson Formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs