Leiga á beitar og slægju

Málsnúmer 201506034

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 97. fundur - 11.06.2015

Til umræðu leiga á beitarlandi við Árgerði.
Ráðið felur sviðsstjóra að ganga frá formlegum samningum samkvæmt umræðum á fundinum.

Landbúnaðarráð - 120. fundur - 17.08.2018

Til umræðu leiga á beitar og slægjulöndum.
Landbúnaðarráð ítrekar að notast sé við það form leigusamninga sem tíðkast hefur á leigulandi sveitarfélagsins.
Nýting á landinu er á ábyrð leigutaka.

Landbúnaðarráð - 122. fundur - 15.11.2018

Til umræðu leiga á beitar og slægjulöndum í eigu Dalvíkurbyggðar.
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra að segja upp leigu á landi norðan heimreiðar á Böggvisstöðum 20.671 m2 vegna makaskipta við hestamannafélagið Hring á landinu sunnan við Ásgarð.
Samþykkt með fimm atkvæðum.

Landbúnaðarráð - 131. fundur - 13.02.2020

Til kynningar drög að endurnýjuðum leigusamningum leigulands Dalvíkurbyggðar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Landbúnaðarráð - 132. fundur - 07.05.2020

Til umræðu leiga á beitar og slægjulöndum i eigu Dalvíkurbyggðar.
Landbúnaðarráð leggur til að klára endurskoðun leigusamninga árið 2020.

Landbúnaðarráð - 134. fundur - 20.08.2020

Til umræðu staða á leigu beitar og slægjulanda í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Landbúnaðarráð - 136. fundur - 19.11.2020

Til umræðu endurnýjun leigusamnings við Hestamannafélagið Hring
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra að ganga frá ófrágengnum samningum um leigulönd samkvæmt framlögðum gögnum.