Landbúnaðarráð

130. fundur 14. nóvember 2019 kl. 09:00 - 10:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson formaður
  • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
  • Freyr Antonsson aðalmaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Gjaldskrár Landbúnaðarráðs 2020

Málsnúmer 201911005Vakta málsnúmer

Til umræðu hækkanir á gjaldskrám landbúnaðarráðs 2020
Ráðið leggur til að gjaldskrár landbúnaðarráðs hækki sem nemur 2,5 %, nema gjaldskrá fyrir kattahald helst óbreytt.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum.

2.Grenjavinnsla 2019

Málsnúmer 201910026Vakta málsnúmer

Til kynningar samantekt vegna grennjavinnslu 2019
Lagt fram til kynningar.

3.Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar.Endurskoðun

Málsnúmer 201907016Vakta málsnúmer

Lagt fram uppfært erindisbréf fyrir landbúnaðarráð.
Landbúnaðarráð samþykkir erindisbréfið.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

4.Viðhald og endurbætur á fjallgirðingum í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201909102Vakta málsnúmer

Til umræðu viðhald og endurbætur á fjallgirðingum í Dalvíkurbyggð.
Hildur Birna Jónsdóttir vék af fundi kl. 10:00
Farið var yfir þær endurbætur sem gerðar voru síðasta sumar.
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra og formanni ráðisins að taka saman upplýsingar og tillögur um endurbætur fyrir næsta ár samkvæmt fjárhagsáætlun.
Tillögur og samantekt síðan lögð fyrir ráðið á næsta fundi.

5.Fjallskilamál

Málsnúmer 201909101Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri og formaður kynntu drög að samantekt vegna fjallskilamála.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við samantektina og felur sviðsstjóra og formanni að vinna áfram að málinu.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson formaður
  • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
  • Freyr Antonsson aðalmaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs