Fræðsluráð

243. fundur 13. nóvember 2019 kl. 08:00 - 10:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Felix Rafn Felixson varaformaður
 • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
 • Kristján Guðmundsson varamaður
 • Þórunn Andrésdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson boðaði forföll og í hans stað situr Þórunn Andrésdóttir.Þórhalla Karlsdóttir boðaði forföll og í hennar stað situr Kristján Guðmundsson.
Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri Krílakots,Bjarney Anna Sigfúsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti,Bjarni Jóhann Valdimarsson áheyrnafulltrúi foreldra í Árskógarskóla,Margrét Eiríksdóttir áheyrnafulltrúi foreldra í Dalvíkurskóla og Thelma Björg Þórarinsdóttir fulltrúi foreldra á leikskólanum Krílakoti.

1.Kynning á Tröppu ráðgjöf

Málsnúmer 201911024Vakta málsnúmer

Kristrún Lind Birgisdóttir kynnti starfssemi Tröppu ráðgjafar.
Fræðsluráð þakkar Kristrúnu fyrir áhugaverða og fróðlega kynningu.

2.Fjárhagslegt stöðumat 04

Málsnúmer 201901017Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir fjárhagslegt stöðumat á málaflokki 04.
Lagt fram til kynningar

3.Hvað höfum við gert? Sýningarréttur fyrir skóla

Málsnúmer 201910150Vakta málsnúmer

Þröstur Freyr Gylfason, formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og Tinna Jóhannsdóttir, yfirframleiðandi Sagafilm, sendu inn bréf dags. 29. maí 2019
Lagt fram til kynningar

4.Kynning á Grænfánaverkefni í Árskógarskóla

Málsnúmer 201911025Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason sviðsstjóri og Friðrik Arnarson skólastjóri kynntu Grænfánaverkefni sem nemendur í Árskógarskóla hafa verið að vinna.
Fræðsluráð þakkar nemendum Árskógarskóla fyrir mjög góða vinnu í tengslum við Grænfánaverkefnið.
Guðrún Halldóra Jóhannsd. leikskólastjóri Krílakots, Bjarney A. Sigfúsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti og Thelma Björg Þórarinsdóttir fóru af fundi kl. 10:00

5.Til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.

Málsnúmer 201910148Vakta málsnúmer

Bréf frá nefndasviði Alþingis.25. október 2019.
Til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður)
Lagt fram til kynningar.
Gréta Arngrímsdóttir fulltrúi kennara fór af fundi kl. 10:05

6.Skóladagatal 2019-2020

Málsnúmer 201902103Vakta málsnúmer

Friðrik Arnarson skólastjóri óskar eftir að gerð verði breyting á skóladagatali Árskógarskóla fyrir skólaárið 2019 - 2020. Friðrik lagði fram tillögu að breytingu.
Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar samþykkir þær breytingar sem skólastjóri Árskógarskóla leggur til.
Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla fór af fundi kl.10:10

7.Endurskoðun á Erindisbréfi Fræðsluráðs

Málsnúmer 201909065Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir endurskoðað erindisbréf fræðsluráðs.
Lagt fram uppfært erindisbréf fyrir Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar. Fræðsluráð samþykkir erindisbréfið með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.

8.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201911026Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - bókað í trúnaðarmálabók
Bókað í trúnaðarmálabók.

9.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201911027Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - bókað í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
 • Felix Rafn Felixson varaformaður
 • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
 • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
 • Kristján Guðmundsson varamaður
 • Þórunn Andrésdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs