Til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.

Málsnúmer 201910148

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 243. fundur - 13.11.2019

Bréf frá nefndasviði Alþingis.25. október 2019.
Til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður)
Lagt fram til kynningar.
Gréta Arngrímsdóttir fulltrúi kennara fór af fundi kl. 10:05