Kynning á Grænfánaverkefni í Árskógarskóla

Málsnúmer 201911025

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 243. fundur - 13.11.2019

Gísli Bjarnason sviðsstjóri og Friðrik Arnarson skólastjóri kynntu Grænfánaverkefni sem nemendur í Árskógarskóla hafa verið að vinna.
Fræðsluráð þakkar nemendum Árskógarskóla fyrir mjög góða vinnu í tengslum við Grænfánaverkefnið.
Guðrún Halldóra Jóhannsd. leikskólastjóri Krílakots, Bjarney A. Sigfúsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti og Thelma Björg Þórarinsdóttir fóru af fundi kl. 10:00