Endurskoðun á erindisbréfi fræðsluráðs

Málsnúmer 201909065

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 241. fundur - 18.09.2019

Erindisbréf fræðsluráðs tekið til endurskoðunar af ráðinu.
Fræðsluráð felur Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram í erindisbréfinu og koma með inn á næsta fund ráðsins.
Þórhalla Karlsdóttir kom aftur inn á fund kl. 10:50

Fræðsluráð - 243. fundur - 13.11.2019

Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir endurskoðað erindisbréf fræðsluráðs.
Lagt fram uppfært erindisbréf fyrir Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar. Fræðsluráð samþykkir erindisbréfið með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.