Ungmennaráð vann að undirbúningi ungmennaþings sem fram fer á næsta ári. Samþykkt er að þing ungmenna 2019 verði haldið 24. janúar og kosið verði um nýja fulltrúa í ungmennaráð á því þingi, sem sitja þá til næstu tveggja ára. Næsti fundur ungmennaráðs verður 14. janúar kl. 16:45.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Nefndarmenn
Hera Margrét GuðmundsdóttirAðalmaður
Patrekur Óli GústafssonAðalmaður
Eiður Máni JúlíussonAðalmaður
Björgvin Páll Haukssonaðalmaður
Starfsmenn
Gísli Rúnar Gylfasonstarfsmaður
Fundargerð ritaði:Gísli Rúnar GylfasonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar