Dagskrá
1.Vinabæjarmót í Hamri 2025
Málsnúmer 202502022Vakta málsnúmer
Jóna Guðbjörg og Michal Oleszko kynntu helstu niðurstöður og lærdóm vagna þátttöku á Vinabæjarmótsi í Hamri Noregi 2.- 4. júní.
2.Verkefni ungmennaráðs 2024 - 2025
Málsnúmer 202411127Vakta málsnúmer
Undirbúningur vegna kosningar í Ungmennaráð í haust
3.Starfs- og fjárhagsáætlun 2026-2029
Fundi slitið - kl. 18:30.
Nefndarmenn
-
Íris Björk Magnúsdóttir
aðalmaður
-
Fannar Nataphum Sigurbjörnsson, aðalmaður boðaði forföll og
Hákon Daði Magnússon
varamaður,
sat fundinn í hans stað.
-
Sigurður Ágúst Jónsson, aðalmaður boðaði forföll og
Michal Oleszko
varamaður,
sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
-
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir
starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttor
Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Fulltrúar ungmennaráðsins telja hægt sé að innleiða margar af aðgerðunum sem voru ræddar á vinabæjarmótinu þegar kemur að því að efla raddir ungmenna. Til dæmis með óformlegri samtölum milli ungmenna og kjörinna fulltrúa og oftar boð á fundi hjá ráðum.