Umhverfisráð

330. fundur 06. desember 2019 kl. 08:15 - 11:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Haukur Gunnarsson formaður
 • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
 • Helga Íris Ingólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201909094Vakta málsnúmer

Með innsendu erindi dags. 11. september 2019 óskar Kristján E. Hjartarsson eftir byggingarleyfi fyrir hönd Steypustöðvarinnar Dalvík ehf. samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Einnig fylgir framkvæmdaáætlun til tveggja ára þar sem umsækjandi ætlar að uppfylla gildandi lög og reglugerðir er varðar starfsemi Steypustöðvar Dalvíkur ehf.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umbeðið byggingarleyfi og felur sviðsstjóra að afgreiða það.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að fylgja eftir framlagðri framkvæmdaáætlun umsækjanda.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

2.Endurskoðun á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Málsnúmer 201806118Vakta málsnúmer

Til umræðu skipulagsslýsing vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Undir þessu lið kom inn á fundinn kl. 09:00 Árni Ólafsson arkitekt.
Árni Ólafsson vék af fundi kl. 11:24
Umhverfisráð þakkar Árna fyrir góðan fund.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Nefndarmenn
 • Haukur Gunnarsson formaður
 • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
 • Helga Íris Ingólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs