Umhverfis- og dreifbýlisráð

36. fundur 23. september 2025 kl. 16:15 - 17:45 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Gunnar Kristinn Guðmundsson formaður
  • Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson varaformaður
  • Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson aðalmaður
  • Eiður Smári Árnason aðalmaður
  • Emil Júlíus Einarsson varamaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar
Dagskrá
Júlíus Magnússon D lista boðaði forföll og mætti Emil Júlíus Einarsson K lista í hans stað.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2026-2029

Málsnúmer 202505063Vakta málsnúmer

Farið yfir helstu verkefni næstu ára og þeim forgangsraðað.
Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir framlögð drög að framkvæmdaáætlun og vísar til umfjöllunar og afgreiðslu í Byggðaráði.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

2.Gjaldskrár 2026

Málsnúmer 202508069Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að gjaldskrám fyrir gjöld á Framkvæmdasviði 2026.
Umhverfis- og dreifbýlisráð leggur til hækkun á gjaldskrám um 3,2% nema gjaldskrá fyrir minkaveiði þar sem lagt er til að hún hækki um 15%. Umhverfis- og dreifbýlisráð frestar umfjöllun um gjaldskrá sorphirðu til næsta fundar.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:45.

Nefndarmenn
  • Gunnar Kristinn Guðmundsson formaður
  • Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson varaformaður
  • Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson aðalmaður
  • Eiður Smári Árnason aðalmaður
  • Emil Júlíus Einarsson varamaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar