Með fundarboði fylgdi greinargerð frá Heiðu Símonardóttur, forsvarsmanni Bakkabræðraseturs en menningarráð hafði óskað eftir nánari upplýsingum um sýningu Bakkabræðra. Í greinargerðinni kemur fram að fyrri hluti sýningarinnar mun opna í byrjun júní og undirbúningur að seinni hluta mun hefjast strax næsta vetur.
Menningarráð þakkar fyrir upplýsingarnar og hlakkar til opnunar sýningarinnar.
Menningarráð þakkar fyrir upplýsingarnar og hlakkar til opnunar sýningarinnar.