Menningarráð

42. fundur 11. febrúar 2014 kl. 08:15 - 10:15 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Freyr Antonsson Formaður
  • Þóra Rósa Geirsdóttir Varaformaður
  • Hlín Torfadóttir Aðalmaður
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Samningur milli Dalvíkurbyggðar og Bakkabræðraseturs um Sigtún

Málsnúmer 201312093Vakta málsnúmer

Með fundarboði fylgdi greinargerð frá Heiðu Símonardóttur, forsvarsmanni Bakkabræðraseturs en menningarráð hafði óskað eftir nánari upplýsingum um sýningu Bakkabræðra. Í greinargerðinni kemur fram að fyrri hluti sýningarinnar mun opna í byrjun júní og undirbúningur að seinni hluta mun hefjast strax næsta vetur.

Menningarráð þakkar fyrir upplýsingarnar og hlakkar til opnunar sýningarinnar.

2.Menningarstefna Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201211032Vakta málsnúmer

Menningarstefna Dalvíkurbyggðar var tekin til endurskoðunar. Stefnt er að því að ljúka endurskoðun á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Nefndarmenn
  • Freyr Antonsson Formaður
  • Þóra Rósa Geirsdóttir Varaformaður
  • Hlín Torfadóttir Aðalmaður
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri Fræðslu- og menningarsviðs