Menningarstefna Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201211032

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 33. fundur - 16.11.2012

Endurskoðun menningarstefnua Dalvíkurbyggðar var til umræðu. Menningarráð stefnir á að hafa súpufund í febrúar þar sem íbúar verða fengnir til þátttöku við endurskoðun menningarstefnunnar.

Menningarráð - 34. fundur - 09.01.2013

Stefnt er að íbúafundi um menningarmál miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 16:00 Nánar auglýst síðar.

Menningarráð - 35. fundur - 12.02.2013

Farið var yfir dagskrár íbúafundar um menningarstefnuna sem haldinn verður miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 16:15. Menningarráð vonast eftir góðri mætingu á þennan mikilvæga fund. 

Menningarráð - 36. fundur - 27.03.2013

Menningarráð fór yfir niðurstöður málþings um menningarmál sem haldin var 27. febrúar sl.  Frekari vinnu verður haldið áfram á næsta fundi ráðsins.

Menningarráð - 37. fundur - 02.05.2013

Frestað til næsta fundar.

Menningarráð - 40. fundur - 13.12.2013

Ákveðið var að halda sérstakan vinnufund í menningarráði um menningarstefnuna þann 14. janúar næstkomandi.  

Menningarráð - 41. fundur - 14.01.2014


Vinnu frestað til næsta fundar ráðsins.

Menningarráð - 42. fundur - 11.02.2014

Menningarstefna Dalvíkurbyggðar var tekin til endurskoðunar. Stefnt er að því að ljúka endurskoðun á næsta fundi ráðsins.

Menningarráð - 48. fundur - 05.03.2015

Menningarráð tók til umræðu menningarstefnu Dalvíkurbyggðar.

Til kynningar.