Menningarráð

62. fundur 02. maí 2017 kl. 08:15 - 11:40 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Jóhann sat undir þessu dagskrárlið og kom til fundar kl. 8:15

1.Sjávarútvegssaga Dalvíkurbyggðar.

Málsnúmer 201510077Vakta málsnúmer

Jóhann Antonsson kom á fundinn og ræddi framhald verkefnisins.
Fram kom að Jóhann hefur á undanförnum misserum unnið að öflun heimilda. Nú er verkefnið komið á það stig að huga þarf að skipun þriggja manna ritnefndar sem heldur utan um verkefnið að rita sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar.



Menningarráð óskar eftir að hitta Byggðaráð og ræða framhald verkefnisins.







Jóhann vék af fundi kl. 9:00

2.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704023Vakta málsnúmer

Menningarráð tók fyrir umsókn UMSE um styrkveitingu.
Menningarráð hafnar umsókn með vísan í úthlutunarreglur.

3.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704022Vakta málsnúmer

Menningarráð tók fyrir umsókn frá Svarfdælskum mars.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 100.000,-

4.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704021Vakta málsnúmer

Menningarráð tók fyrir umsókn frá Mímiskór - kór eldriborgara
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,-
Valdemar Þór Viðarsson vék af fundi vegna 5. dagskrárliðar kl. 09:30

5.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704020Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn frá Klassík í Bergi.
Mennigarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð 200.000,-
Valdemar Þór Viðarsson kom aftur inná fundinn kl. 09:35

6.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704019Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn frá Sölku kvennakór.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,-

7.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704018Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn frá Pokastöðinni Dalvíkurbyggð.
Beiðni hafnað þar sem umsókn fellur ekki undir reglur sjóðsins og vill benda á að verkefnið falli frekar undir umhverfissvið.

8.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704017Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Jóhanni Ólafi Halldórssyni.
Menningarráð hafnar styrkveitingu þar sem umsóknin fellur ekki undir úthlutunarreglur ráðsins hvað varðar heimilisfestu umsækjanda.

9.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704016Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Hérðasskjalasafni Dalvíkurbyggðar.
Menningarráð samþykkti styrkveitingu að fjárhæð kr. 90.000,-
Undir dagskrárliðum 10 og 11 víkur Kristján Hjartarson af fundi kl. 10:30

10.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704015Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir umsókn frá Björk Kristjánsdóttur.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 120.000,-

11.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði 2017

Málsnúmer 201705020Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn um styrkveitingu frá Karlakór Dalvíkur.
Menningarmálaráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000,-
Kristján Hjartarson kom aftur inná fundinn kl. 10:45

12.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201704014Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Mathias Julien Spoerry.
Menningrráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000,-

13.Umsókn í menningarsjóð 2017 - Dagur Óskarsson

Málsnúmer 201704005Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Degi Óskarssyni.
Menningarráð hafnar styrkveitingu á grundvelli úthlutunarreglna ráðsins. Menningarráði finnst verkefnið gott og bendir á að það heyri frekar undir atvinnumála- og kynningarráð.

14.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði - Vignir Hallgrímsson

Málsnúmer 201703088Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Vigni Hallgrímssyni.
Menningarmálaráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 250.000,-

15.Styrkumsókn vegna tónleikaferðar

Málsnúmer 201702115Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá Aðalbjörgu Júlíu Árnadóttur.
Menningarráð hafnar beiðni um styrkveitingu með vísan í úthlutunarreglur ráðsins.

16.Umsókn um styrk - heimildarkvikmyndin Brotið

Málsnúmer 201704093Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir beiðni um styrkveitingu frá aðstandendum heimildarmyndarinnar Brotið vegna varðveislu gagna.
Menningarráð hafnar beiðni um styrkveitingu með vísan í úthlutunarreglur ráðsins.

Fundi slitið - kl. 11:40.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs