Menningarráð

52. fundur 28. maí 2015 kl. 08:15 - 09:35 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson Formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
  • Gísli Rúnar Gylfason
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Gísli Rúnar Gylfason sat fundinn en hann mun starfa með ráðinu í fjarveru sviðsstjóra.

1.17. júní 2015

Málsnúmer 201502096Vakta málsnúmer

Undir þessum lið sátu Margrét Víkingsdóttir og Sunna Björg Valsdóttir fundinn en þær eru, ásamt Gísla Rúnari, í starfshópi um 17. júní.Umræða var um hátíðarhöld á 17. júní og drög að dagskrá voru kynnt.Margréti og Sunnu þökkuð koman á fundinn.

2.Ársreikningur 2014

Málsnúmer 201505137Vakta málsnúmer

Farið var yfir ársreikning fyrir Menningarfélagið Berg, skýrslu stjórnar og þær breytingar sem hafa orðið á stjórn en Valdemar Viðarsson, formaður menningarráðs er nýr í stjórn Menningarfélagsins Bergs.

3.Starfs- og fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201505138Vakta málsnúmer

Undirbúningur við gerð starfs- og fjárhagsáætlun 2016 er hafinn.Rætt var um verkefni og áhersluþætti við starfs- og fjárhagsáætlanagerð næsta árs.

Fundi slitið - kl. 09:35.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson Formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
  • Gísli Rúnar Gylfason
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs