Frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra; Fjárframlag til rekstrar Bjarmahlíðar fyrir árið 2026

Málsnúmer 202511072

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1168. fundur - 27.11.2025

Tekið fyrir erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra, dagsett þann 11. nóvember sl., þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk til rekstrar Bjarmahlíðar árið 2026. Óskað er eftir k. 600.000 framlagi frá Dalvíkurbyggð.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitartjórn að framlag Dalvíkurbyggðar árið 2026 verð kr. 600.000, vísað á deild 02800.