Deiliskipulag Hauganess - endurskoðun

Málsnúmer 202511064

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 40. fundur - 12.11.2025

Gera þarf breytingu á deiliskipulagi Hauganess þar sem lóðarstærðir við götur sem merktar eru A-holt og B-holt eru lagfærðar og fyrirkomulag gatna og íbúðasamsetning eru endurskoðuð.
Skipulagsráð samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi Hauganess skv. 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, til samræmis við erindið.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.