Fjárhagslegt stöðumat 2023 (Málaflokkur 04)

Málsnúmer 202308010

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 283. fundur - 16.08.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat á málaflokki 04 fyrir fjárhagsárið 2023.
Fræðsluráð þakkar sviðsstjóra fyrir yfirferð á fjárhagsstöðu fyrir málaflokk 04.
Stjórnendur leikskóla á Krílakoti fóru af fundi kl. 11:00.

Fræðsluráð - 284. fundur - 13.09.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fer yfir fjárhagslegt stöðumat hjá málaflokki 04 fjárhagsárið 2023.
Lagt fram til kynningar
Snæþór Arnþórsson, fór af fundi kl. 08:55.

Fræðsluráð - 286. fundur - 11.10.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat á málaflokki 04.
Máli frestað til næsta fundar.

Fræðsluráð - 288. fundur - 13.12.2023

Gísli Bjarnason,sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat á málaflokki 04. (Fræðslumál)
Frestað til fundar í janúar 2024.

Fræðsluráð - 291. fundur - 13.03.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jáhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir frávikagreiningar fyrir fjárhagsárið 2023.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir góða vinnu við frávikagreiningu.