Skýrsla - reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

Málsnúmer 202203071

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Tekinn fyrir rafpóstur frá Háskóla Íslands, stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, dagsettur þann 9. mars sl., þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi.
Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda skýrsluna til kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.

Veitu- og hafnaráð - 113. fundur - 25.03.2022

Á fundi sínum 17. mars 2022 fól byggðaráð sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi til kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Skýrslan fylgdi með fundarboði til ráðsins.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 257. fundur - 05.04.2022

Tekinn fyrir rafpóstur dags. 09.03.2022 frá Háskóla Íslands, stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

Þann 17.03.2022 var erindið tekið fyrir í byggðarráði og var eftirfarandi bókað þar:
Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda skýrsluna til kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.

Atvinnumála- og kynningarráð - 70. fundur - 06.04.2022

Tekinn fyrir rafpóstur dags. 09.03.2022 frá Háskóla Íslands, stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

Þann 17.03.2022 var erindið tekið fyrir í byggðarráði og var eftirfarandi bókað þar:
Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda skýrsluna til kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 269. fundur - 20.04.2022

Tekinn fyrir rafpóstur dags. 09.03.2022 frá Háskóla Íslands, stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

Þann 17.03.2022 var erindið tekið fyrir í byggðaráði og var eftirfarandi bókað þar:
Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda skýrsluna til kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.

Menningarráð - 92. fundur - 20.09.2022

Lagt fram til kynningar skýrsla " Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar - og sveitastjórnum á íslandi dags. febrúar 2022. Skýrsla unnin af Ásdísi A. Arnaldsdóttur og Evu Marín Hlynsdóttur.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 33. fundur - 11.11.2022

Lagt fram til kynningar skýrsla " Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar - og sveitastjórnum á Íslandi dags. febrúar 2022. Skýrsla unnin af Ásdísi A. Arnaldsdóttur og Evu Marín Hlynsdóttur.
Lagt fram til kynningar.