Verkefnahópur um farartæki og vinnuvélar - erindi um sölu, tilfærslu

Málsnúmer 202203048

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1020. fundur - 10.03.2022

Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. :
a) Óskað er eftir að bifreiðin Toyota Hilux YJ-175 verði seld. Bíllinn er í geymslu upp í Böggvisstaðarskála og þarfnast viðhalds. Ekkki er vitað hvert áætlað söluverð á bifreiðinni getur orðið.
b) Óskað er eftir að Toyota Hilux JX-850 (Rauði pallbíllinn) verðu færður/seldur yfir á eignar- og framkvæmdardeild til afnota þar. Bifreiðin Izuzu D-Max (gamli hafnarbíllinn) verði einnig færður/seldur yfir á eignar- og framkvæmdardeild til afnota þar. Á þeim bíl þarf einnig að fara fram breyting á skráningu yfir á blá númer. Áætlaður kostnaður er kr. 11.820.
c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvernær afhending á þeirri bifreið verður til veitna.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum sölu á bifreiðinni YJ-175. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum tilfærslur á bifreiðunum JX-850 og gamla hafnarbílnum. Byggðaráð felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að senda inn viðaukabeiðni til byggðaráðs með tillögu að söluverði. Byggðaráð samþykkir samhljóða með umbeðna breytingu á skráningu yfir á blá númer.
c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum.

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað m.a.;
"Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. : c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvernær afhending á þeirri bifreið verður til veitna. c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum."

Með fundarboði fylgdi rafpóstur frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsettur þann 15. mars sl., þar sem fram kemur að verkfærabíllinn kostar hingað kominn kr. 7.720.657 án vsk. Innrétting og verkfæri eru áætluð kr. 1.100.000 án vsk. Fjármögnun á bílnum eru kr. 8.000.000 heimild í fjárhagsáætlun og ósk um að söluandvirði á bifreið, kr. 800.000 - kr. 900.000.

Heildarverð á verkfærabílnum með öllu er þá kr. 8.820.657 án vsk og hann fjármagnaður samkvæmt ofangreindu. Óskað er því eftir heimild til að nota söluandvirði verkfærabíls til að innrétta nýja verkfærabílinn.





c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila sölu á verkfærabílnum.
Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þegar tilboð liggur fyrir vegna kostnaðar við innréttingar og verkfæri í nýja verkfærabílinn.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 1020. og 1021. fundi byggðaráðs þann 10. og 17. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. : a) Óskað er eftir að bifreiðin Toyota Hilux YJ-175 verði seld. Bíllinn er í geymslu upp í Böggvisstaðarskála og þarfnast viðhalds. Ekki er vitað hvert áætlað söluverð á bifreiðinni getur orðið. b) Óskað er eftir að Toyota Hilux JX-850 (Rauði pallbíllinn) verðu færður/seldur yfir á eignar- og framkvæmdardeild til afnota þar. Bifreiðin Izuzu D-Max (gamli hafnarbíllinn) verði einnig færður/seldur yfir á eigna- og framkvæmdadeild til afnota þar. Á þeim bíl þarf einnig að fara fram breyting á skráningu yfir á blá númer. Áætlaður kostnaður er kr. 11.820. c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvenær afhending á þeirri bifreið verður til veitna. a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum sölu á bifreiðinni YJ-175. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum tilfærslur á bifreiðunum JX-850 og gamla hafnarbílnum. Byggðaráð felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að senda inn viðaukabeiðni til byggðaráðs með tillögu að söluverði. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum umbeðna breytingu á skráningu yfir á blá númer. c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum."

"Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað m.a.; "Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. : c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvenær afhending á þeirri bifreið verður til veitna. c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum." Með fundarboði fylgdi rafpóstur frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsettur þann 15. mars sl., þar sem fram kemur að verkfærabíllinn kostar hingað kominn kr. 7.720.657 án vsk. Innrétting og verkfæri eru áætluð kr. 1.100.000 án vsk. Fjármögnun á bílnum eru kr. 8.000.000 heimild í fjárhagsáætlun og ósk um að söluandvirði á bifreið, kr. 800.000 - kr. 900.000. Heildarverð á verkfærabílnum með öllu er þá kr. 8.820.657 án vsk og hann fjármagnaður samkvæmt ofangreindu. Óskað er því eftir heimild til að nota söluandvirði verkfærabíls til að innrétta nýja verkfærabílinn. c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila sölu á verkfærabílnum. Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þegar tilboð liggur fyrir vegna kostnaðar við innréttingar og verkfæri í nýja verkfærabílinn."

Til máls tók:
Þórhalla Karlsdóttir, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:42. Guðmundur St. Jónsson, 1. varaforseti tók við fundarstjórn undir þessum lið.

Fleiri tóku ekki til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og sölu á bifreiðinni YJ-175, Þórhalla Karlsdóttir tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og tilfærslu á bifreiðunum JX-850 og gamla hafnarbílnum, Þórhalla Karlsdóttir, tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn samhljóða afgreiðslur byggðaráðs um skráningu yfir á blá númer og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs þurfi að senda inn viðaukabeiðni.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs og heimilar sölu á verkfærabílnum, Þórhalla Karlsdóttir tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.

Byggðaráð - 1026. fundur - 05.05.2022

Undir þessum lið sat áfram fundinn sviðsstjóri framkvæmdasviðs.

Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað hvað varðar c) lið:

"Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað m.a.; "Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. :
c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvenær afhending á þeirri bifreið verður til veitna. c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum." Með fundarboði fylgdi rafpóstur frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsettur þann 15. mars sl., þar sem fram kemur að verkfærabíllinn kostar hingað kominn kr. 7.720.657 án vsk. Innrétting og verkfæri eru áætluð kr. 1.100.000 án vsk. Fjármögnun á bílnum eru kr. 8.000.000 heimild í fjárhagsáætlun og ósk um að söluandvirði á bifreið, kr. 800.000 - kr. 900.000. Heildarverð á verkfærabílnum með öllu er þá kr. 8.820.657 án vsk og hann fjármagnaður samkvæmt ofangreindu. Óskað er því eftir heimild til að nota söluandvirði verkfærabíls til að innrétta nýja verkfærabílinn.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila sölu á verkfærabílnum. Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þegar tilboð liggur fyrir vegna kostnaðar við innréttingar og verkfæri í nýja verkfærabílinn." Til máls tók: Þórhalla Karlsdóttir, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:42. Guðmundur St. Jónsson, 1. varaforseti tók við fundarstjórn undir þessum lið. Fleiri tóku ekki til máls.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs og heimilar sölu á verkfærabílnum."

Samkvæmt rafpósti frá sviðsstjóri framkvæmdasviðs þann 3. maí sl. þá er gert ráð fyrir að kostnaður við innréttingu og verkfæri í nýja verkfærabílinn sé um kr. 1.018.780.

Bjarni Daníel vék af fundi undir þessum lið kl. 14:46.
Byggðáráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þannig að söluhagnaður bifreiðar verði nýttur til innréttingar á nýjum verkfærabíl, að upphæð kr. 819.929. Alls er þá heimild vegna verkfærabíls þá kr. 8.819.929. Byggðaráð vísar viðauka nr. 8 til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 345. fundur - 10.05.2022

Á 1026. fundi byggðaráðs þann 5. maí sl. var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið sat áfram fundinn sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað hvað varðar c) lið: "Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað m.a.; "Tekið fyrir erindi frá verkefnahópi Dalvíkurbyggðar um farartæki og vinnuvélar, dagsett þann 28. febrúar sl. : c) Óskað er eftir heimild til að selja verkfærabíl veitna Toyota Hiace DO-476. Búið er að kanna söluverðmæti á bílnum hjá Toyota umboðinu á Akureyri. Það þarf að gera ráð fyrir söluþóknun/launum þegar bíllinn selst sem greiðist af seljanda. Vinnuhópurinn óskar eftir því að andvirði bílsins fari í að kaupa innréttingar og búnað í nýja verkfærabílinn sem búið er að festa kaup á og er kominn til landsins. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir 8.000.000,- krónum vsk til kaupa á bílnum og er endanlegt verð ekki komið en reikna má að upphæðin verði rúmar 9.500.000,- og því ekki afgangur til að kaupa innréttingar eða búnað sem þarf í nýja bílinn. Ekki er orðið ljóst hvenær afhending á þeirri bifreið verður til veitna. c) Afgreiðslu frestað og byggðaráð óskar eftir nánari upplýsingum." Með fundarboði fylgdi rafpóstur frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsettur þann 15. mars sl., þar sem fram kemur að verkfærabíllinn kostar hingað kominn kr. 7.720.657 án vsk. Innrétting og verkfæri eru áætluð kr. 1.100.000 án vsk. Fjármögnun á bílnum eru kr. 8.000.000 heimild í fjárhagsáætlun og ósk um að söluandvirði á bifreið, kr. 800.000 - kr. 900.000. Heildarverð á verkfærabílnum með öllu er þá kr. 8.820.657 án vsk og hann fjármagnaður samkvæmt ofangreindu. Óskað er því eftir heimild til að nota söluandvirði verkfærabíls til að innrétta nýja verkfærabílinn. c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila sölu á verkfærabílnum. Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þegar tilboð liggur fyrir vegna kostnaðar við innréttingar og verkfæri í nýja verkfærabílinn." Til máls tók: Þórhalla Karlsdóttir, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:42. Guðmundur St. Jónsson, 1. varaforseti tók við fundarstjórn undir þessum lið. Fleiri tóku ekki til máls. c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs og heimilar sölu á verkfærabílnum." Samkvæmt rafpósti frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs þann 3. maí sl. þá er gert ráð fyrir að kostnaður við innréttingu og verkfæri í nýja verkfærabílinn sé um kr. 1.018.780. Bjarni Daníel vék af fundi undir þessum lið kl. 14:46. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2022 þannig að söluhagnaður bifreiðar verði nýttur til innréttingar á nýjum verkfærabíl, að upphæð kr. 819.929. Alls er þá heimild vegna verkfærabíls kr. 8.819.929. Byggðaráð vísar viðauka nr. 8 til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Til máls tók:
Þórhalla Karlsdóttir, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:33. 1. varaforseti tók við fundarstjórn.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 8 við fjárhagsáætlun 2022 þannig að söluhagnaður bifreiðar að upphæð kr. 819.929 verði nýttur til innréttingar á nýjum verkfærabíl. Heimild á lið 48200-11506 hækkar því um kr. 819.929 og verður alls kr. 8.819.929 og liður 47010-0729 hækkar úr 0 í kr. -819.929. Um tilfærslu á milli liða er að ræða. Þórhalla Karlsdóttir tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.