Skóladagatöl skólanna 2022 - 2023

Málsnúmer 202202009

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 267. fundur - 09.02.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fyrstu drög að skóladagatali skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Skóladagatöl skólanna verða lögð fyrir næsta fund fræðsluráðs.

Fræðsluráð - 268. fundur - 09.03.2022

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir skóladagatöl skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 269. fundur - 20.04.2022

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir skóladagatöl skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar, samþykkir skóladagatöl skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023 með fimm atkvæðum og vísar þeim til samþykktar í sveitastjórn Dalvíkurbyggðar.

Sveitarstjórn - 344. fundur - 26.04.2022

Á 269. fundi fræðsluráðs þann 20. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir skóladagatöl skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023. Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar, samþykkir skóladagatöl skólanna fyrir skólaárið 2022 - 2023 með fimm atkvæðum og vísar þeim til samþykktar í sveitastjórn Dalvíkurbyggðar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu fræðsluráðs og tillögur að skóladagatölum fyrir Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Leikskólann Krílakot fyrir skólaárið 2022-2023.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 32. fundur - 09.09.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir skóladagatal TÁT fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.