Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021

Málsnúmer 202102001

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 101. fundur - 03.02.2021

Fundargerð 431. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands. Fundurinn var haldinn föstudaginn 22. janúar 2021 og hófst hann kl. 11:30, um var að ræða fjarfund.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 102. fundur - 12.03.2021

Fundargerð 432. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Fundurinn var haldinn föstudaginn 19. febrúar 2021 kl. 11:30 og fór hann fram í gegnum fjarfundarbúnað.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 103. fundur - 09.04.2021

Fundargerð 433. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands. Föstudaginn 19. mars 2021, kl. 11:30, kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar í Allsherjarbúð, Borgartúni 30 í Reykjavík.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 104. fundur - 14.05.2021

Fundargerð 434. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10:30, kom stjórn Hafnasambands Íslands saman til fundar og fór hann fram í gegnum fjarfundarbúnað.

Vakin er athygli á 2. dagskrárlið, sem var um fyrirhugaðan hafnafund sem er á dagskrá 20. maí 2021. Stjórnin samþykkti að fresta honum til 3. september svo að hægt yrði að halda staðfund.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 107. fundur - 24.09.2021

Lagðar fram til kynningar fundargerðir Hafnasambands Íslands frá 435. fundi þann 4. júní og 436. fundi þann 20. ágúst 2021.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 110. fundur - 17.12.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 439. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 12. nóvember 2021.

Rúnar Þór Ingvarsson vék af fundi kl. 08:40