Fundargerðir stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2020

Málsnúmer 202007043

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 949. fundur - 09.07.2020

Jón Ingi Sveinsson vék af fundi undir þessum lið kl. 15:30 vegna vanhæfis og varaformaður tók við fundarstjórn.

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggða hses frá 8. júlí 2020.
Formaður byggðaráðs kom inn á fundinn að nýju kl.15:35. og tók við fundarstjórn.

Sveitarstjórn - 327. fundur - 15.09.2020

Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses nr. 54 frá 21. ágúst s.l. lögð fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 330. fundur - 15.12.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses, fundargerð nr. 57 frá 8. desember s.l.
Lagt fram til kynningar.