Starfsáætlun fræðsluráðs 2019

Málsnúmer 201901009

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 233. fundur - 09.01.2019

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson fór yfir og kynnti drög að starfsáætlun fræðsluráðs 2019.
Lagt fram til kynningar og umræðu, fræðsluráð felur starfsmönnum skólaskrifstofu að vinna drög að starfsáætlun.

Fræðsluráð - 234. fundur - 20.02.2019

Á 233.fundi fræðsluráðs þann 9.janúar voru kynnt drög að starfsáætlun fræðsluráðs 2019. Eftirfarandi var bókað:
"Lagt fram til kynningar og umræðu, fræðsluráð felur starfsmönnum skólaskrifstofu að vinna drög að starfsáætlun."

Með fundarboði fylgdu uppfærð drög að starfsáætlun fræðsluráðs 2019.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fræðsluráð - 240. fundur - 28.08.2019

Endurskoðun á starfsáætlun fræðsluráðs.
Fræðsluráð fór yfir starfsáætlun fræðsluráðs fyrir skólaárið 2019 - 2020

Fræðsluráð - 250. fundur - 12.08.2020

Fræðsluráð endurskoðaði starfsáætlun sína fyrir næsta skólaár.
Fræðsluráð fór yfir starfsáætlun fræðsluráðs fyrir skólaárið 2020 - 2021.

Fræðsluráð - 251. fundur - 09.09.2020

Fræðsluráð fór yfir starfsáætlun fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 271. fundur - 29.06.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs lagði fyrir drög að starfsáætlun fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar til endurskoðunar.
Máli frestað til næsta fundar.

Fræðsluráð - 275. fundur - 12.10.2022

Gísli Bjarnason, Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, lagði fyrir ráðið drög að starfsáætlun Fræðsluráðs.
Fræðsluráð gerir ekki athugasemdir við starfsáætlun fræðsluráðs.