Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og tæknisviðs 2019

Málsnúmer 201808028

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 308. fundur - 16.08.2018

Til kynningar og umræðu gögn vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2019.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 309. fundur - 03.09.2018

Vinnugögn vegna stafs- og fjárhagsáætlunar 2019.
Lagt fram til kynningar.

Landbúnaðarráð - 121. fundur - 04.09.2018

Til umræðu starfsáætlun Umhverfis- og tæknisviðs 2019.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við framlagða starfsáætlun.
Samþykkt með fimm atkvæðum.

Umhverfisráð - 310. fundur - 07.09.2018

Til kynningar og umræðu gögn vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2019.
Umhverfisráð samþykkir framlögð gögn með þeim breytingu sem gerðar voru á fundinum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.