Ritun fundargerða

Málsnúmer 201611053

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 108. fundur - 10.11.2016

Til umræðu ritun fundargerða.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 804. fundur - 17.11.2016

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs frá 7. nóvember 2016, þar sem fylgir með til upprifjunar leiðbeiningar um ritun fundargerða. Fram kemur að í 15. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar er að finna kafla I um "Fundarsköp" og kafla II um "Ritun fundargerða", sjá á heimasíðu Dalvíkurbyggðar:http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=95297b19-c4b8-43c2-beba-96e807ff5f4f.





Samkvæmt 13. gr. um Verkefni byggðaráðs í Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar þá er meðal annars verkefni byggðaráðs að hafa eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélagsins.







Til umræðu ofangreint.

Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 84. fundur - 06.12.2016

Til umræðu ritun fundargerða. Farið yfir helstu mál er varðar ritun fundargerða.

Félagsmálaráð - 204. fundur - 13.12.2016

Tekið var fyrir leiðbeiningar um ritun fungargerða dags 7.nóvember 2016 sem og samþykkt um fundarsköp nefnda og ráða
Lagt fram til kynningar.