Frá 81. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs; Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2017; beiðni um viðauka við fjárhagsramma vegna starfa í Félagsmiðstöð og Íþróttamiðstöð.

Málsnúmer 201609018

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 80. fundur - 06.09.2016

Farið yfir drög að starfsáætlun í íþrótta- og æskulýðsmálum. Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að óska eftir því við Byggðaráð að húseignir sem skráðar eru undir íþrótta- og æskuýðsmál verði teknar til skoðunar með það í huga að kostnaður við rekstur mannvirkja verði færðir á þá málaflokka sem nýtingin fer fram.



Samkvæmt tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunar eiga fagráð að vera búin að skila inn tillögum 27. september. Samþykkt að næsti fundur verði færður fram um eina viku, eða þriðjudaginn 27. september.

Byggðaráð - 792. fundur - 15.09.2016

Á 80. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. september 2016 var eftirfarandi bókað;

"Farið yfir drög að starfsáætlun í íþrótta- og æskulýðsmálum. Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að óska eftir því við Byggðaráð að húseignir sem skráðar eru undir íþrótta- og æskuýðsmál verði teknar til skoðunar með það í huga að kostnaður við rekstur mannvirkja verði færðir á þá málaflokka sem nýtingin fer fram. Samkvæmt tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunar eiga fagráð að vera búin að skila inn tillögum 27. september. Samþykkt að næsti fundur verði færður fram um eina viku, eða þriðjudaginn 27. september."



Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til umfjöllunar við gerð starfs- og fjárhagsáætlunar 2017-2020.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 81. fundur - 29.09.2016

Íris Hauksdóttir vék af fundi kl. 8:25



Farið var yfir starfs- og fjárhagsáætlun málaflokksins.



Fjallað um minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum. Kostnaður við endurskipulagningu er kr. 5.000.000 sem ekki er í ramma málaflokksins.



Með fundarboði fylgdi tillaga íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að skiptingu fjárhagsramma. Miðast tillagan við ramma áður en kemur til hækkunar vegna endurskipulagningu á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar og er kr. 2.433.262 undir ramma.



Rammi 271.712.486

Íþrótta- og æskulýðsráð 4.524.291

Æskulýðsfulltrúi 13.223.043

Heilsueflandi Dalvíkurbyggð 665.021

Leikvellir -

Sumarnámskeið 155.850

Vinnuskóli 8.728.389

Víkurröst félagsmiðstöð 11.082.064

Íþróttamiðstöð 141.021.004

Ungmennaráð 419.002

Rimar 8.668.935

Árskógur 10.342.345

Sundskáli Svarfdæla 4.004.703

Styrkir v/ æskulýðsmála 65.391.582

Sparkvöllur 1.053.000

Samtals 269.279.224

Vegna endurskipulagningar starfi forstöðumanns Víkurrastar: 5.000.000

Mismunur: 2.566.738



Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir tillögu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á skiptingu fjárhagsramma eins og hún liggur fyrir með ósk um hækkun á ramma vegna endurskipulagningar á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar að upphæð samtals 2.566.738.



Íris Hauksdóttir kom aftur á fundinn kl. 8:45

Byggðaráð - 794. fundur - 06.10.2016

Á 81. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 29. september 2016 var eftirfarandi bókað:

"Íris Hauksdóttir vék af fundi kl. 8:25 Farið var yfir starfs- og fjárhagsáætlun málaflokksins. Fjallað um minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum. Kostnaður við endurskipulagningu er kr. 5.000.000 sem ekki er í ramma málaflokksins. Með fundarboði fylgdi tillaga íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að skiptingu fjárhagsramma. Miðast tillagan við ramma áður en kemur til hækkunar vegna endurskipulagningu á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar og er kr. 2.433.262 undir ramma. Rammi 271.712.486 Íþrótta- og æskulýðsráð 4.524.291 Æskulýðsfulltrúi 13.223.043 Heilsueflandi Dalvíkurbyggð 665.021 Leikvellir - Sumarnámskeið 155.850 Vinnuskóli 8.728.389 Víkurröst félagsmiðstöð 11.082.064 Íþróttamiðstöð 141.021.004 Ungmennaráð 419.002 Rimar 8.668.935 Árskógur 10.342.345 Sundskáli Svarfdæla 4.004.703 Styrkir v/ æskulýðsmála 65.391.582 Sparkvöllur 1.053.000 Samtals 269.279.224 Vegna endurskipulagningar starfi forstöðumanns Víkurrastar: 5.000.000 Mismunur: 2.566.738 Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir tillögu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á skiptingu fjárhagsramma eins og hún liggur fyrir með ósk um hækkun á ramma vegna endurskipulagningar á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar að upphæð samtals 2.566.738. Íris Hauksdóttir kom aftur á fundinn kl. 8:45"



Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum.



Til umræðu ofangreint.



Hlynur og Gísli Rúnar viku af fundi kl. 15:04.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum, í samráði við íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Byggðaráð - 797. fundur - 13.10.2016

Kristján Guðmundsson vék af fundi undir þessum lið kl. 15:29 vegna vanhæfis.



Á 794. fundi byggðaráðs þann 6. október s.l. var eftirfarandi bókað:



201609018 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2017



Á 81. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 29. september 2016 var eftirfarandi bókað:

"Íris Hauksdóttir vék af fundi kl. 8:25 Farið var yfir starfs- og fjárhagsáætlun málaflokksins. Fjallað um minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum. Kostnaður við endurskipulagningu er kr. 5.000.000 sem ekki er í ramma málaflokksins. Með fundarboði fylgdi tillaga íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að skiptingu fjárhagsramma. Miðast tillagan við ramma áður en kemur til hækkunar vegna endurskipulagningu á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar og er kr. 2.433.262 undir ramma. Rammi 271.712.486 Íþrótta- og æskulýðsráð 4.524.291 Æskulýðsfulltrúi 13.223.043 Heilsueflandi Dalvíkurbyggð 665.021 Leikvellir - Sumarnámskeið 155.850 Vinnuskóli 8.728.389 Víkurröst félagsmiðstöð 11.082.064 Íþróttamiðstöð 141.021.004 Ungmennaráð 419.002 Rimar 8.668.935 Árskógur 10.342.345 Sundskáli Svarfdæla 4.004.703 Styrkir v/ æskulýðsmála 65.391.582 Sparkvöllur 1.053.000 Samtals 269.279.224 Vegna endurskipulagningar starfi forstöðumanns Víkurrastar: 5.000.000 Mismunur: 2.566.738 Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir tillögu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á skiptingu fjárhagsramma eins og hún liggur fyrir með ósk um hækkun á ramma vegna endurskipulagningar á verkefnum forstöðumanns Víkurrastar að upphæð samtals 2.566.738. Íris Hauksdóttir kom aftur á fundinn kl. 8:45"



Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum.



Til umræðu ofangreint.



Hlynur og Gísli Rúnar viku af fundi kl. 15:04.



Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum, í samráði við íþrótta- og æskulýðsfulltrúa."



Sviðstjóri fræðslu- og menningarsviðs fór yfir þá útreikninga sem hann hefur unnið að frá síðsta fundi.



Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að leggja fyrir byggðaráð fullmótaða tillögu.

Byggðaráð - 800. fundur - 19.10.2016

Kristján Guðmundsson vék af fundi undir þessum lið kl. 15:06 vegna vanhæfis.



Á 797. fundi byggðaráðs þann 13. október 2016 var til umfjöllunar breytingar í starfsmannahaldi vegna niðurlagningar á starfi forstöðumanns Víkurrastar og tillögur að endurskipulagningu á verkefnum. Byggðaráð samþykkti að fela sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með fullmótaða tillögu fyrir byggðaráðs.



Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs fór yfir tillögur og samantekt sína á útreikingum varðandi ofangreindar breytingar.



Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ofangreindri tillögu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs til gerðar starfs- og fjárhagsáætlunar 2017-2020.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 83. fundur - 01.11.2016

Uppfærð starfsáætlun lögð fram.