Fjárhagsáætlun 2016; Samningur við Náttúrusetrið á Húsabakka

Málsnúmer 201509074

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 268. fundur - 14.09.2015

Til umræðu endurnýjun á samkomulagi við Náttúrusetrið á Húsabakka.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að endurskoða samkomulagið við Náttúrusetrið fyrir 31. maí 2016 með framlengingu í huga. Ráðið óskar einnig eftir greinagerð frá Náttúrusetrinu um ráðstöfun styrksins 2015.

Byggðaráð - 746. fundur - 17.09.2015

Á 268. fundi umhverfisráðs þann 14. september 2015 var eftirfarandi bókað:

"Til umræðu endurnýjun á samkomulagi við Náttúrusetrið á Húsabakka.

Umhverfisráð felur sviðsstjóra að endurskoða samkomulagið við Náttúrusetrið fyrir 31. maí 2016 með framlengingu í huga. Ráðið óskar einnig eftir greinagerð frá Náttúrusetrinu um ráðstöfun styrksins 2015."

Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 271. fundur - 11.11.2015

Til umræðu skýrsla um Náttúrusetrið á Húsabakka/Friðland Svarfdæla 2015.
Umhverfisráð þakkar fyrir greinargóða skýrslu umsjónarmanns Náttúrusetursins.