starfshópur um aðgengismál í sveitarfélaginu

Málsnúmer 201203018

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 157. fundur - 13.03.2012

Formaður félagsmálaráðs kynnti niðurstöður starfshóps sem myndaður var um aðgengismál í sveitarfélaginu
Félagsmálaráð óskar eftir að fá aðgerðaráætlun tæknisviðs vegna ábendingar um aðgengismál í sveitarfélaginu, með vísan í  Mannréttindastefnu Dalvíkurbyggðar.

Félagsmálaráð - 164. fundur - 16.10.2012

Aðilar úr starfshópi um aðgengismál í sveitarfélaginu munu sitja fund með umhverfisráði á morgun miðvikudag 17.október 2012 til að fylgja eftir bréfi frá 1.mars 2012 sem sent var til umhverfisráðs.

Félagsmálaráð - 173. fundur - 16.10.2013

Formaður félagsmálaráðs kynnir vinnu í tengslum við aðgengismál í sveitarfélaginu
Formaður félagsmálaráðs fór yfir stöðuna í aðgengismálum í sveitarfélaginu. Félagsmálaráð leggur til að verkefnið verði unnið af sviðsstjórum umhverfissvið og félagsmálasviðs ásamt formönnum félagsmálaráðs og umhverfisráðs.