Landbúnaðarráð

124. fundur 14. febrúar 2019 kl. 09:00 - 11:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Jón Þórarinsson formaður
 • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
 • Guðrún Erna Rudolfsdóttir aðalmaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Anna Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá
Freyr Antonsson boðaði forföll og í hans stað mætti Guðrún Anna Óskarsdóttir

1.Endurskoðun á samþykktum um hunda og kattahald í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201902069Vakta málsnúmer

Til kynningar endurskoðaðar samþykktir um hunda og kattahald í Dalvíkurbyggð
Farið var yfir tillögur að breytingum og sviðsstjóra falið að leggja fyrir ráðið uppfærð drög á næsta fundi.

2.Fjallgirðing á Árskógsströnd 2019

Málsnúmer 201902070Vakta málsnúmer

Undir þessum lið komu þau Gitta Ármannsdóttir, Jónas Þór Leifsson og Snorri Snorrason kl. 10:17
Til umræðu staða endurbóta á fjallgirðingunni á Árskógsströnd 2019.

Þau Gitta, Jónas Þór og Snorri víku af fundi kl. 11:24

Landbúnaðarráð þakkar þeim fyrir komuna.
Farið var yfir stöðu fjallgirðingarmála í Árskógsdeild.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Nefndarmenn
 • Jón Þórarinsson formaður
 • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
 • Guðrún Erna Rudolfsdóttir aðalmaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Anna Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs