Landbúnaðarráð

88. fundur 15. apríl 2014 kl. 08:15 - 10:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Jón Þórarinsson Formaður
 • Ottó B Jakobsson Varaformaður
 • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
 • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
 • Freyr Antonsson Varamaður
 • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Kynning á breyttu fyrirkomulagi við búfjáreftirlit.

Málsnúmer 201402025Vakta málsnúmer

Sigtryggur Herbertsson frá Mast kynnir fyrir ráðinu nýtt fyrirkomulag við búfjáreftirlit.
Landbúnaðarráð þakkar Sigtryggi kærlega fyrir kynninguna.

2.Tungurétt, endurbygging.

Málsnúmer 201205093Vakta málsnúmer

Til kynningar kostnaðaráætlun vegna þeirra endurbóta sem eftir eru á Tungurétt.
Landbúnaðarráð leggur áherslu á að eftir hagstæðum tilboðum sé leitað og að framkvæmdir hefjist sem fyrst.

3.Fjallskil og göngur 2014

Málsnúmer 201404077Vakta málsnúmer

Til umræðu ákvörðun um fjallskil og göngur haustið 2014.
A)Landbúnaðarráð leggur til að fyrstu göngur í Svarfaðardalsdeild, Dalvíkurdeild og Árskógsdeild verði helgina 12. til 14. september og seinni göngur í öllum deildum viku síðar eða um helgina 19. til 21. september.

Hrossasmölun og eftirleit í Skíðadalsafréttum verði 3. og 5. október.

B)Zophonías Jónmundsson, bóndi að Hrafnsstöðum, óskar eftir leyfi landbúnaðarráðs að ganga fyrstu göngur 5. til 7. september.
Landbúnaðarráð samþykkir framangreinda beiðni.


4.Förgun dýrarhræja

Málsnúmer 201404078Vakta málsnúmer

Til umræðu kostnaður við förgun á dýrahræjum
Landbúnaðarráð leggur til að bændum verði gerð betur grein fyrir forsendum hækkunar og þeim reglum sem gilda um förgun dýrahræja.

5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201404024Vakta málsnúmer

Sigurhjörtur Þórarinsson kt. 181152-7619 óskar eftir endurnýjun á búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita leyfið.

6.Umsókn um búfjáleyfi

Málsnúmer 201403231Vakta málsnúmer

Bergur Höskuldsson kt. 070149-2499 óskar eftir endurnýjun á búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi umsókn frá 31.03.2014
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita leyfið.

7.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201403176Vakta málsnúmer

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir kt. 100474-5819 óskar eftir endurnýjun á búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita leyfið.

8.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201404023Vakta málsnúmer

Árni Reynir Óskarsson kt. 210134-7199 óskar eftir endurnýjun á búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita leyfið.

9.Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 201404055Vakta málsnúmer

Einar V Hjörleifsson kt. 110868-4809 óskar eftir endurnýjun á búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita leyfið.

10.Samgöngumál

Málsnúmer 201404065Vakta málsnúmer

Til umræðu samgöngumál í sveitum Dalvíkurbyggðar
Landbúnaðarráð vill koma eftirfarandi áskorun á framfæri við vegagerð ríkisins og sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar.

Landbúnaðarráð Dalvíkurbyggðar skorar á vegagerð ríkisins að vegir fram Svarfaðardal og Skíðadal verði byggðir upp og lagðir slitlagi.

11.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402058Vakta málsnúmer

Þorsteinn Hólm Stefánsson kt. 100662-3539 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir að veita umbeðið land til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning.

12.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402042Vakta málsnúmer

Sveinbjörn J Hjörleifsson kt. 291056-3269 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir að veita umbeðið land til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning. Ráðið leggur áherslu á að umgegni við landið sé í samræmi við samþykktir um friðlandið.

13.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402038Vakta málsnúmer

Guðmundur Geir Jónsson kt. 150172-3069 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð samþykkir að veita hluta af umbeðnu landi til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning.

14.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402035Vakta málsnúmer

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir kt. 100474-5819 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð samþykkir að veita hluta af umbeðnu landi til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning.

15.Umsókn um beitiland

Málsnúmer 201401133Vakta málsnúmer

Valdimar Kjartansson kt. 031235-3599 óskar eftir landi á leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra að semja við umsækjanda samkvæmt umræðum á fundinum.

16.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402047Vakta málsnúmer

Valdimar Þór Jónsson kt. 150964-5049 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni.

17.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201402044Vakta málsnúmer

Einar V Hjörleifsson kt. 110868-4809 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð samþykkir að veita hluta af umbeðnu landi til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning.

18.Umsókn um beiti og slægjuland

Málsnúmer 201402024Vakta málsnúmer

Bergur Höskuldsson kt. 070149-2499 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð samþykkir að veita hluta af umbeðnu landi til leigu og felur sviðsstjóra að afmarka landið og gera leigusamning.

19.Umsókn um beitar og slægjuland

Málsnúmer 201404009Vakta málsnúmer

Kjartan Gústafsson kt. 260345-7969 óskar eftir landi til leigu samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Landbúnaðarráð hafnar umsókninni.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
 • Jón Þórarinsson Formaður
 • Ottó B Jakobsson Varaformaður
 • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
 • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
 • Freyr Antonsson Varamaður
 • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs