Landbúnaðarráð

86. fundur 11. febrúar 2014 kl. 08:15 - 10:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Kynning á breyttu fyrirkomulagi við búfjáreftirlit.

Málsnúmer 201402025Vakta málsnúmer

Sigtryggur Herbertsson frá Mast kynnir fyrir ráðinu nýtt fyrirkomulag við búfjáreftirlit.
Sigtryggur boðaði forföll, en reiknað er með að hann mæti á næsta fund ráðsins.

2.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201312084Vakta málsnúmer

Steingrímur Rúnar Steinsson kt.221174-3139 óskar eftir búfjárleyfi fyrir sex hross að Hringholti
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og veitir búfjárleyfi.

3.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201401070Vakta málsnúmer

Eiður Steingrímsson kt.201143-2099 óskar eftir búfjárleyfi fyrir 1 hross.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og veitir búfjárleyfi.

4.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201401060Vakta málsnúmer

Steinar Steingrímsson kt.231149-3929 óskar eftir búfjárleyfi fyrir 4 hross
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og veitir búfjárleyfi.

5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201402052Vakta málsnúmer

Víkingur Daníelsson kt. 230446-7769 óskar eftir búfjárleyfi fyrir sex hross.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og veitir búfjárleyfi.

6.Tungurétt, endurbygging.

Málsnúmer 201205093Vakta málsnúmer

Til umræðu áætlun um lokaframkvæmd á endurbyggingu Tunguréttar
Framkvæmdir vegna endurbyggingar á Tungurétt ræddar og ákveðið að sviðsstjóri geri kosnaðaráætlun sem lögð verður fyrir ráðið á næta fundi. Ráðið leggur einnig til að sviðsstjóri leiti styrkja í verkefnið.

7.Leiga á beiti og slægjulöndum

Málsnúmer 201311057Vakta málsnúmer

Til kynningar drög af samningum fyrir beiti og slægjulönd Dalvíkurbyggðar.
Farið var yfir umsóknir um beitar og slægjulönd. Ráðið vill ítreka að svo hægt sé að leigja beitarland þarf að liggja fyrir endurnýjað búfjárleyfi og gild ábyrðartrygging. Afgreiðslu umsókna frestað til næsta fundar.

8.Viðhald Fjallgirðinga

Málsnúmer 201402050Vakta málsnúmer

Til umræðu framkvæmd viðhalds á fjallgirðingum Dalvíkurbyggðar.
Ráðið fór yfir fjallgirðingamál í sveitarfélaginu og felur sviðsstjóra að kanna frekar þau lög og reglugerðir sem gilda um þær fjallgirðingar sem geta talist sveitarfélaginu viðkomandi.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs