Íþrótta- og æskulýðsráð

135. fundur 11. janúar 2022 kl. 08:15 - 09:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
  • Eydís Arna Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021

Málsnúmer 202112028Vakta málsnúmer

Samkvæmt reglum um kjör á íþróttamanni ársins eru það aðal- og varamenn í íþrótta- og æskulýðsráði sem kjósa til móts við kosningu íbúa.
Byrjað var á því að fara yfir og ræða allar tilnefningar. Kosning ráðsins fór fram með rafrænum hætti. Íbúakosningu lauk í dag.
Einnig var rætt um útfærsluna á kjörinu og tilnefningum frá félögum.

Eftirfarandi tilnefningar bárust:
-Rúnar Júlíus Gunnarsson: Hestar
-Steinar Logi Þórðarson: Knattspyrna
-Símon Gestson: Sund

2.Uppbyggingarstyrkir íþróttafélaga

Málsnúmer 202201030Vakta málsnúmer

Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2022-2025 voru eftirfarandi upphæðir samþykktar í styrki til uppbyggingar mannvirkja og tækjabúnaðar íþróttafélaga:
2022: 33.000.000.-
2023: 40.000.000.-
2024: 40.000.000.-
2025: 40.000.000.-
upphæðin er ekki skipt og er það hlutverk íþrótta- og æskuýðsráð að skipta fjármagninu á milli aðila.
Íþrótta- og æskulýðsráð felur sviðstjóra og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að ræða við félögin á milli funda og málið verður tekið upp aftur á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
  • Eydís Arna Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi