Fræðsluráð

257. fundur 10. mars 2021 kl. 08:00 - 10:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson formaður
  • Felix Rafn Felixson varaformaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fundinn: Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti, Ágústa Kristín Bjarnadóttir aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, Bjarney Sigfúsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti, Linda Geirdal áheyrnarfulltrúi foreldra í Árskógarskóla, Margrét Eiríksdóttir áheyrnafulltrúi foreldra í Dalvíkurskóla og Erla Hrönn Sigurðardóttir fulltrúi foreldra á leikskólanum Krílakoti og Gréta Arngrímsdóttir fulltrúi kennara í Dalvíkurskóla.

1.Til umagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (kristinfræðikennsla).141. mál.

Málsnúmer 202102155Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf dags. 23. febrúar 2021 frá nefndasviði Alþingis.
Lagt fram til kynningar

2.Byggjum brú frá grunnskóla til framhaldsskóla

Málsnúmer 202103016Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar heftið "Byggjum brú" frá grunnskóla til framhaldsskóla
Lagt fram til kynningar

3.Endurskoðun á skólastefnu Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201908050Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir stöðu mála varðandi vinnu við endurskoðun á skólastefnu Dalvíkurbyggðar
Lagt fram til kynningar

4.Efst á baugi í starfi skólanna

Málsnúmer 202103017Vakta málsnúmer

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir það sem er efst á baugi í starfi skólanna.
Lagt fram til kynningar.

5.Skóladagatöl skólanna 2021 - 2022

Málsnúmer 202102023Vakta málsnúmer

Skóladagatöl skólanna lögð fram til umræðu.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Fræðsluráð felur Gísla Bjarnasyni og formanni að greina kostnað og meta tillögur í samráði við skólastjórnendur fyrir næsta fund ráðsins.

6.Niðurstöður úr foreldra - og starfsmannakönnun

Málsnúmer 202103018Vakta málsnúmer

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Kríló og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Kríló, fóru yfir helstu niðurstöður á foreldra - og starfsmannakönnun sem lögð var fyrir í tengslum við skóladagatal leikskólans á Krílakoti.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson formaður
  • Felix Rafn Felixson varaformaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs