Félagsmálaráð

210. fundur 12. september 2017 kl. 08:15 - 11:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Silja Pálsdóttir formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Valdís Guðbrandsdóttir Varamaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Rúna Kristín Sigurðardóttir boðaði forföll og varamaður hennar Eva Björg Guðmundsdóttir kom í hennar stað. Elísa Rán Ingvarsdóttir boðaði forföll og varamaður hennar Valdís Guðbrandsdóttir kom í hennar stað. Jóhannes Tryggvi Jónsson er í fæðingarorlofi og náði hann ekki í varamann sinn.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709022Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201709022
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709024Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201709024
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201708008Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201708008
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201705177Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál nr. 201705177

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709070Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál nr. 201709070

6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709071Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál nr. 201709071

7.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709077Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál nr. 201709077

8.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201705037Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201705037
Bókað í trúnaðarmálabók

9.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709096Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201709096
Bókað í trúnaðarmálabók

10.fjárhagsáætlun 2018

Málsnúmer 201709061Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti tímaramma með fjárhagsáætlun fyrir árið 2018, vinnublöð vegna starfsáætlunar og fjárhagsramma félagsmálasviðs vegna fjárhagsáætlunagerðar fyrir árið 2018.
Lagt fram til kynningar

11.Gjaldskrár 2018

Málsnúmer 201709076Vakta málsnúmer

Teknar voru fyrir gjaldskrár félagsmálasviðs, um heimilisþjónustu, lengda viðveru, dagmæður og fjárhagsaðstoð. Gjaldskrárnar voru hækkaðar samkvæmt neysluvísitölu miðað við septembermánuð til viðmiðunar um hækkun ársins. Lagt er til að gjaldskrár næsta árs verði hækkaðar miðað við þessa tillögu nema miklar breytingar verði á vísitölunni.
Félagsmálaráð samþykkir að hækka gjaldskrár samkvæmt vísitölu um áramót 2017/2018.

12.Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál

Málsnúmer 201708062Vakta málsnúmer

Erindi barst frá Jafnréttisstofu dags. 07.09.2017 þar sem boðað er til árlegs landsfundar sveitarfélaga um jafnréttismál. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Stykkilshólmsbæ. Fjallað verður um kynjamyndir í ferðaþjónustu, kynjajafnrétti í íþróttum, samstarfsverkefni gegn ofbeldi í nánum samböndum og farið yfir stöðu jafnréttismála í sveitarfélögum og grunnskólum. Sveitarstjórnarfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn ásamt öllum þeim sem koma að jafnréttismálum í sveitarfélaginu.

Erindið var einnig tekið fyrir á 832. fundi byggðarráðs sem vísar erindi þessu til félagsmálaráðs.
Lagt fram

13.Skýrsla um samvinnu við lögreglu vegna heimilisofbeldis

Málsnúmer 201709074Vakta málsnúmer

Tekin fyrir skýrsla frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra um tilraunaverkefni lögreglu og félagsmálayfirvalda í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð vegna ársins 2016.
Lagt fram til kynningar

14.Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar sérþarfir, 438. mál, og frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, 439. mál.

Málsnúmer 201706147Vakta málsnúmer

Erindi barst frá nefndarsviði Alþingis dags. 29. júní 2017 vegna frumvarps til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar sérþarfir, 438. mál og frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, 439. mál. Ofangreind þingmál voru send til umsagnar 3. maí sl. Frumvörpin hlutu ekki afgreiðslu fyrir þingfrestun í vor en þar sem velferðarnefnd hefur málin til umræðu í sumar gefst umsagnaraðilum kostur á að senda frekari umsögn eða viðbótarumsögn við málið.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 11:00.

Nefndarmenn
 • Silja Pálsdóttir formaður
 • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
 • Valdís Guðbrandsdóttir Varamaður
 • Eva Björg Guðmundsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
 • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi