Félagsmálaráð

237. fundur 11. febrúar 2020 kl. 08:15 - 09:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Lilja Guðnadóttir formaður
 • Gunnar Eiríksson aðalmaður
 • Felix Jósafatsson aðalmaður
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir
 • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Eva Björg Guðmundsdóttir boðaði forföll og varamenn komust heldur ekki til fundar.

1.Heimilisþjónusta

Málsnúmer 202002024Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202002024

Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202002029Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 202002029

Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202002016Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 202002016

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201710075Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201710075

Bókað í trúnaðarmálabók

5.112 dagurinn 2020

Málsnúmer 202002025Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi dags. 04.02.2020 frá Barnaverndarstofu. Þar er vakin athygli á að 112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar. Sjónum verður að þessu sinni beint sérstaklega að því hvernig við tryggjum öryggi og rétt viðbrögð við slysum og áföllum í umferðinni.
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

6.Hagstofa félagsþjónustu 2020

Málsnúmer 202002026Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Hagstofu Íslands dags. 30.01.2020 en söfnun er hafin á skýrslu sveitarfélaga um félagsþjónustu á árinu 2019
Félagsmálaráð felur starfsmönnum að vinna skýrsluna.

7.Félagsþjónustuskýrsla málefna fatlaðra 2020

Málsnúmer 202002027Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Hagstofu Íslands dags. 30.01.2020 og 05.02.2020 en söfnun er hafin á skýrslum sveitarfélaga um þjónustu við fólk með fötlun á árinu 2019.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum að vinna skýrsluna.

8.Umsókn um styrk til að innleiða velferðartækni

Málsnúmer 202002028Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga dags. 04.02.2020 en Norræna velferðarmiðstöðin hefur opnað fyrir umsóknir til að sækja um aðstoð frá sérfræðingum að innleiða velferðartækni. Þetta er í annað sinn sem miðstöðin opnar fyrir slíkar umsóknir. Velferðartæknismiðjan í Reykjavík og Öldrunarheimilin á Akureyri hafa nýtt sér þjónustu þeirra á síðasta ári. Einnig er bent á að 2. apríl n.k. verður Sambandið með vinnustofu í samvinnu við Norrænu velferðarmiðstöðina um hvernig til tókst við innleiðingu velferðartækninnar. Daginn eftir verður svo Dagur stafrænnar framþróunar sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.

9.Fjárhagsstaða sviðsins 2019

Málsnúmer 201904051Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar frávikagreining frá fjárhagsáætlun vegna ársins 2019 frá félagsmálastjóra.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 09:45.

Nefndarmenn
 • Lilja Guðnadóttir formaður
 • Gunnar Eiríksson aðalmaður
 • Felix Jósafatsson aðalmaður
 • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Eyrún Rafnsdóttir
 • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi